• Boppy meðgöngupúðinn er algjör draumur
  • Chicco Next2meDream er co-sleeper og vagga. Kemur með öruggum festingum og hefur 11 hæðarstillingar.
  • Chicco Twist er einstakur kózýstóll sem slær í gegn
  • Chicco Natural Feeling pelarnir eru hannaðir til að líkjast sem mest brjósti móður bæði í áferð og lögun.
  • Boppy brjóstagjafapúðinn sem ljósmæður mæla með. Veitir einstakan stuðning og breytir aldrei um lögun.

Chicco er ítalskt fyrirtæki sem var stofnað árið 1958 og er því 60 ára. Chicco er hluti af stærsta læknavöru fyrirtæki í heimi og heldur úti sérstakri rannsóknarstofu: Observatoriro Chicco. Þar þróar Chicco nýjar vörur í  samstarfi við lækna, ljósmæður og foreldra.

Chicco hannar vörur sínur með gleðina að leiðarljósi en á sama tíma að vörurnar geti auðveldað líf foreldrana. 

Mottó Chicco er einfalt: Hamingjan er ferðalag sem þú byrjar sem barn.  

 

bimbi+ genitori Anto

Vinsælar vörur

Mikið úrval af ömmustólum sem henta þörfum hvers og eins.
Barnakerrurnar hjá Chicco eru margverðlaunaðar enda sameina þær einstak notagildi og fallega hönnun.
Tryggjum að fallegu gleðigjafarnir séu ávallt festir í örugga bílstóla, sama hversu stutt ökuferðin er