Hentar öllum aldri einnig konum á meðgöngu

Flugnafælurnar frá Chicco innihalda einungis náttúruleg skordýrufælandi efni og henta því ungum börnum og konum á meðgöngu. Flugnafælurnar hafa þrefalda virkni og eru prófaðar af húðlæknum

 

Chicco Flugnafælur

-Eru prófaðar af húðlæknum fyrir viðkvæma húð
-Innihalda ekki : alkohól, litarefni, parabena, SLES, fenoxýetanól, fyrir jarðolíu afurðir, kísill, jarðolíur og ónáttúruleg ilmefni.
-Vörn bæði dag og nótt
-Auðveldar í notkun

 

Flugnafælur með hljóðbylgjum

Flugnafælur sem ganga fyrir rafhlöðum eða er stungið í rafmagn. Gefa frá sér hljóðbylgjur sem hafa fráhrindandi áhrif á moskítóflugur, mý og lúsmý.
Frábær vörn fyrir barnavagninn, á bakpakann, í fjallgöguna, í golfið eða á pallinn.

Chicco Flugnafælur með Citronella olíu

Citronella olía er góð náttúruleg vörn gegn skordýrum eins og mý, lúsmý og moskítóflugum, einnig er hún talin góð vörn gegn lús. 

Chicco Rafmagnsflugnagildra með ljósi

Laðar að sér flugur með UV Led  ljósi, gefur frá sér rafstraum þegar flugurnar koma í gildruna.

Chicco Afterbite penni

Minnkar óþægindi af skordýra og marglittubitum á náttúrulegan hátt. Inniheldur Zanthoxylum og mentól. Zanthoxylum hefur bólgueyðandi áhrif og dregur úr kláða og mentól hefur kælandi áhrif á húðinna. 

Chicco Flugnanet

Flugnanetin frá Chicco eru þéttofinn og vernda barnið gegn flugum og öðrum skordýrum  

Vissir þú ?

Rannsóknir sýna að barnshafandi konur eru bitnar að meðaltali tvisvar sinnum oftar en aðrir einstaklingar.

Mýflugur og moskítóflugur laðast að mannfólki vegna koltvísýrings sem við gefum frá okkur þegar við öndum og svitnum.

Flugurnar geta fundið lyktina af koltvísýringnum í allt að 30 metra fjarðlægð. 

Á Íslandi er mesta hættan vegna bitmýs og lúsmýs sem bíta jafnt dag og nótt

Að moskítóflugur geta bitið allt að 50 sinnum á 1 mínútu.

Söluaðilar