Stóll sem vex með barninu
Matarstóll sem vex með barninu. Hentar frá 6 mánaða og upp í 99kg. Færanlegur fótskemill. Hægt að kaupa aukahlut til að að breyta stólnum í hjálparturn
Borð og 5 punkta belti fylgja stólnum
Með stólnum fylgir borð sem auðvelt er að taka af stólnum og setja á hann. 5 punkta belti fylgir til að tryggja að barnið sé fast í stólnum.
Hægt að hækka stólinn
Creciendo Up stólnum fylgja aukafætur til að hækka stólinn. Ætti hann þá að passa við flestar eldhúseyjur.
Þægilegt og vel bólstrað sæti
Fyrstu árin er mælt með að nota sætið sem fylgir stólnum. Sætið er þægilegt og vel bólstrað með 5 punkta belti.
Venjulegur stóll
Þegar barnið er orðið eldra er hægt að taka barnasætið af stólnum og nota sem venulegan stól. Fótskemlarnir á stólnum er hægt að stilla þannig þeir henti sem best barninu.
Tekur lítið pláss
Hægt er að leggja stólin vel saman og tekur hann því lítið pláss þegar hann er í notkun.