Bumbukynningar Chicco

Hvernig fara bumbukynningar fram ?

Í hverri kynningu koma um 15-25 manns. Hver kynning er ca 30 mínútur þar sem við förum yfir okkar helstu vörur og svörum spurningum.  Eftir kynninguna getur fólk skoðað vörurnar hjá okkur nánar og verslað en við setjum valdar vörur á afslátt.  Allir fá glaðning frá Chicco fyrir barnið.

Hvernig skrái ég mig ?
  1. Þú getur skráð þig hér fyrir neðan og við höfum samband þegar næsta bumbukynning fer fram.  
  2. Ef þú ert hluti að stærri hóp ( getur verið vinkonum á mismunandi stað á meðgöngunni eða bumbuhópar ) þá hakar þú við hér fyrir neðan er hluti af stærri hóp og við munum hafa samband við þig til að skipuleggja kynningu fyrir ykkur.  Þú færð svo aukalega glaðning frá Chicco fyrir að hjálpa okkur að skipuleggja kynninguna.
Hvenær eru bumbukynningarnar ?

Kynningarnar fara fram seinnipartinn á mánudögum og miðvikudögum. Þú mátt endilega merkja við báða dagana ef þú kemst á báðum dögum. Ef þú ert hluti af stærri hóp munum við í sameiningu finna tímasetningu sem hentar flestum í þínum hóp. 

Hefur þú einhverjar spurninga?

Sendu  okkur skilaboð á Facebook  á Instagram eða með tölvupósti á gullskogar@gullskogar.is.