Chicco Mexíkanahattur – Silicone M/L
1.890 kr.
Einstakur hattur sem ávalur báðum megin, þannig að barnið snertir brjóstið bæði með kinn og höku.
Ver sárar geirvörtur og einnig til að draga þær út til að auðvelda brjóstagjöf.
Úr mjúku silicone sem er lyktar og bragðlaust.
Snerting barns er talin auka mjólkurframleiðslu móðurs.
Túttugötin eru sérstaklega hönnuð til að mjólkin flæði út á náttúrulegan hátt og myndi ekki stálma í brjóstum.
Kemur í góðri öskju sem hægt er að nota til þess að sótthreinsa hattana í örbylgjuofni.
2 stk í öskju.