Rétt örvun
Innleggið er með upphleypta punkta sem örvar ilina á náttúrulegan hátt sem hjálpar til við að þróa bogan undir ilinni.
Innlegg hannað af sérfræðingum
Innlegið í öllum Chicco skóm er hannað í samvinnu við lækna og sérfræðinga í „biomecanics“ frá háskólanum í Pavia. Skórnir og innlegið stuðla að eðlilegri hreyfingu fótarins og að fóturin fái rými til að þroskast á eðlilegan hátt. Innlegið og skórnir eru sveigjanlegir en gefa samt góðan stuðning.
Réttur stuðningur við fótinn
Chicco skórnir og innleggið anda vel. Þeir eru stöðugir og þeir passa að engin þrýsingur sé á hásinar. Innlegið styður við náttúrulega þróun fótarins og bogans undir iljinni.