Chicco Matarstóll sem festist á borð

12.990 kr.

Chicco Easy Lunch matarstóllinn er fyrirferðarlítill og einfaldur í notkun.
Sætið er fest við borðplötuna með öryggisskrúfu.
Stóllinn hentar frá 6 mánaða aldri og upp í 15kg
Þriggja punkta belti er í stólum.
Taska fylgir með stólnum svo auðvelt er að taka hann með í ferðalög og heimsóknir

Á lager

Við bjóðum upp á gjafainnpökkun. 400kr fyrir einn pakka. Viltu að við setjum merkimiða ? Skrifaðu þá stutt skilaboð hér fyrir neðan


  • Gjafainnpökkun