Chicco Blautklútar pakkning með loki- biodegradable – 60 stk
920 kr.
Mjúkir og sterkir blautklútar sem eru án allra ilmefna og innihalda ekki sápu né alkóhól.
Innihalda 97% vatn, bómullarþykkni, panthenol (rakagefandi, mýkjandi og flýtir fyrir sáragræðingu) og e-vítamín ( nærir og róar húðina)
Henta einstaklega vel fyrir viðkvæma húð og má nota frá fæðingu.
Gerðir úr 100% niðanbrjótanlegum trefjum.
Má setja klútana í lífrænt rusl þar sem þeir eru niðanbrjótanlegir og innihalda ekkert plast
Nauðsynlegir við bleyjuskipti, en einnig góðir á andlit og hendur.
Klútarnir eru tvöfaldir, önnur hliðin er örlítið upphleypti til að strjúka burt skítug svæði, en hliðin er silkimjúk til að ljúka við verkefnið.
a,Viðhalda heilbrigðu PH gildi
Gott lok á pakkningu til að tryggja að klútarnir séu ávallt ferskir og mjúkir.
Það er góð hugmynd að hafa pakka í bílnum fyrir kámug andlit og putta.
Prófaðir af húðlæknum og barnalæknum.
60 þurrkur í hverri pakkningu.