Ein vinsælasta varan frá Chicco enda margverðlaunuð Next2me Magic Co-sleeper og vagga
Kostir samsvefns
Það eru margir kostir við það sofa nálægt barninu þínu fyrstu mánuðina. Rannsóknir sína að tengls foreldra og barns verða sterkari við samsvefni/co-sleeping. Með Chicco Next2me geta foreldrað sofið betur vitandi að barnið er nálægt en samt öruggt í sínu eigin rúmi . Brjóstagjöf og umönnun barnsins á næturnar verður einnig auðveldari með því hafa barnið svona nálægt.
Hægt að opna/loka með annarri hendi
Hægt að opna og loka hliðinni með annarri hendi jafnvel þegar Next2me Magic vaggan er föst við hjónarúmið. Þetta gerir það að verkum að auðvelt er opna vögguna jafnvel um miðja nótt.
Co-sleeper og vagga
Hægt er að nota Next2me Magic sem co-sleeper með því að festa vögguna við (hjóna)rúmið og opna aðra hliðina. Alltaf er mælt með því að þegar barnið sefur að hafa Next2me fasta við rúm foreldra. Það er líka hægt að loka hliðinni og vagga Next2me eða nota sem vöggu á daginn. Next2me Magic passar við flest rúm hún hefur 11 mismunandi hæðarstillingar.
Auðvelt að láta vögguna rugga
Chicco Next2me Magic er með ruggustillingu sem lætur vögguna vagga. Auðvelt er að setja ruggustillinguna á en það er gert með einu handtaki.
Passar á flest rúm
Next2me Magic vaggan hefur 11 hæðastillingar til að það passi við flestar gerðir (hjóna)rúma.
Fjögur hjól
Chicco Next2me Magic er með fjögur læsanleg hjól. Það er því auðvelt að færa vögguna á milli herbergja.
Hægt að halla
Hægt er að hækka aðra hliðina á Next2me Magic sem er frábær lausn ef barnið er t.d með kvef, eyrnarbólgu eða er stíflað. Hægt er að halla Next2me Magic á 4 mismunandi vegu.
Frábært ferðarúm
Chicco Next2me vaggan leggst einstaklega vel saman og fylgir með henni ferðapoki sem auðveldar að ferðast með vögguna. Chicco Next2me vaggan vegur einungis 11kg.
Þægileg
Chicco Next2me co-sleeper er hönnuð með þægindi barnsins í hug. Hún er breið og vel bólstruð. Got net er á hliðinni til að tryggja gott loftflæði og til að geta fylgst sem best með barninu. Dýnan í Next2me er hönnuð skv nýjustu stöðlum um öndun.