Next2Moon Órói – Blár

10.995 kr.

Fallegur órói sem passar Chicco Next2me vögguna og einnig flest öll rimlarúm.

Ath passar ekki á Chicco Next2me Magic Evo ( sem kom í sölu ágúst 2023)  en á allar týpur fyrir það. Passar á flest rimalrúm.

  • Spilar tónlist eftir Mozart og Beethoven og umhverfishljóð.
  • Ljósið varpar myndum upp á skerminn sem barnið getur horft á.
  • Hægt er að taka skermin af og láta ljósið varpa myndum beint upp í loftið.
  • Hægt að taka ljósið af og láta það standa sjálft á t.d náttborði.
  • Getur stillt óróan á  3 mismunandi tíma 15 mín , 30 mín eða 45 mín og slekkur hann þá sjálfur á sér
  • Kemur í fallegum kassa
  • 3xAA batterí  *fylgir ekki með

 

Óróar eru ekki eingöngu falleg leikföng heldu mæla sjúkraþjálfara með óróum bæði fyrir einbeitingu en einnig til að barnið leiti ekki við að liggja á annari hliðinni

Á lager