| Þyngd | 11 kg |
|---|---|
| Ummál | 50 × 16 × 41 cm |
Chicco Tónlistarmotta með ljósum og hljóðum.
7.980 kr. 6.384 kr.
Skemmtileg og litrík tónlistarmotta sem spilar mismunandi hljóð, tónlist og dýrahljóð þegar barnið hoppar á fletina. Fullkomið til að kynna börn fyrir töfrum tónlistar.
Hægt að spila á 2 vegu:
- Frjáls leikur:
22 gagnvirkir snertifletir sem spila tónlist og lýsast upp þegar þeir eru snertir. - Spurningaleikur (Quiz Mode):
Barnið svarar einföldum spurningum með því að hoppa á réttan flöt. Ljósið á horni mottunar breytist í sama lit og rétti kassinn og hjálpar því barninu
Dans með dýrunum:
Á mottunni eru skemmtileg dýr sem sýna börnum danshreyfingar. Hermdu eftir og finndu taktinn!
Stór og örugg leikyfirborð:
100 × 70 cm leikteppi hannað fyrir litlar fætur og hendur. Fullkomin stærð til að hoppa og dansa.
Þróar tónlistarskilning:
Hjálpar börnum að læra einfaldar nótur, greina á milli hljóðfæra og uppgötva tónlist og takt á leikrænan og skemmtilegan hátt.
Þarfnast 3AA rafhlaðna sem fylgja ekki





























