







Allar pantanir fara á Dropp/Póstinn samdægurs ef þær berast fyrir kl 11. Annars næsta virka dag. Loka
Skip to content
5.685 kr. 4.548 kr.
Boppy Tummy time er frábær viðbót í Boppy fjölskylduna.
Tummy time púðinn er mjúkur og litríkur púði með skemmtilegum leikföngum sem eru fest í púðann og auðvelt er fyrir börnin að ná í.
Púðinn er hannaður til þess að hjálpa börnum að styrkja og þjálfa háls og bakvöðvana með því að styðja við þau þegar þau liggja á maganum. Með hjálp púðans ná þau lengri tíma á maganum í einu.
Skoðaðu myndbandið hér fyrir neðan.
Þyngd | 2 kg |
---|---|
Ummál | 37 × 30 × 10 cm |