Chicco Jafnvægishjól – Rautt

13.990 kr.

Jafnvægishjól sem hefur hlotið fjölmörg verðlaun.

  • Létt og þægilegt sem hentar börnum frá 2 ára aldri og upp í 25kg.
  • Hentar börnum sem eru 86cm á hæð eða hærri.
  • Stillanlegt sæti og stýri.
  • Handföngin eru klædd.
  • Þykkur og stamur hnakkur sem gerir það að verkum að þau renna ekki auðveldlega til.
  • Góð hljóðlát dekk sem ekki er hægt að sprengja.
  • Grindin úr léttum málmi, sem tryggir góða endingu

Vegur aðeins 2,7kg
Hnakkur er 33cm í lægstu stöðu.

Við bjóðum upp á gjafainnpökkun. 400kr fyrir einn pakka. Viltu að við setjum merkimiða ? Skrifaðu þá stutt skilaboð hér fyrir neðan


  • Gjafainnpökkun