EKKI ER HÆGT AÐ SKILA GJAFAPÚÐA EF INNSIGLI HEFUR VERIÐ ROFIÐ
12.160 kr. 9.728 kr.
Boppy brjóstagjafapúðin gefur einstakan stuðning
Hentar bæði við brjósta og pelagjöf
Hjálpar að viðhalda þægilegri stöðu við brjóstagjöf/pelagjöf án þess að notandinn þurfi að halla sér fram – en sú staða getur valdið óþægilegri vöðvaspennu.
Þægindi: Stuðningurinn sem Boppy brjóstagjafapúði gefur dregur úr vöðvaspennu, gerir kleift að halda barninu í réttri hæð og minnkar þrýsting á kviðinn.
Einstök fylling: Innri fyllingin samanstendur af mjúkum en stöðugum trefjum sem tryggja að barnið sígi ekki ofan púðan og haldist í réttri stöðu. Áferðin á fyllingunni tryggir einnig að púðinn heldur lögun sinni.
Einstök MIRACLE MIDDLE™ miðja Teygjanleg miðja gefur Boppy brjóstagjafapúða kleift að laga sig að líkama hvers og eins.
Má þvo: Boppy brjóstagjafapúða má setja í þvottavél og þurrkara.