Forsala 23. janúar
Stóll sem vex með barninu
Matarstóll sem vex með barninu. Hentar frá fæðingu og til 99 ára.
Ungbarnainnlegg, Borð og 5 punkta belti fylgja stólnum
Allt sem þú þarft til að geta notað stólinn frá fæðingu fylgir með í pakkanum.
Ungbarnainnlegg fylgir
Chicco Meraviglia matarstóllinn kemur með einstaklega mjúku ungbarnainnleggi úr lífrænni bómull. Hægt er að stilla bakið á tvo vegu.
Matarstóll frá 6 mánaða aldri
Með Meravigilia fylgir borð og stuðningur sem breytir stólnum í matartstól sem hentar ungum börnum. Fótskemilinn sem hægt er að stilla án tækja veitir góðan stuðning.
Venjulegur stóll
Þegar barnið er orðið eldra er hægt að taka barnasætið af stólnum og nota sem venjulegan stól. Fótskemlarnir á stólnum er hægt að stilla þannig þeir henti sem best barninu.
Tekur lítið pláss
Hægt er að leggja stólin vel saman og tekur hann því lítið pláss þegar hann er í notkun.
Hægt að breyta án verkfæra
Chicco Meraviglia kemur fullsamsett í kassanum – Bakið, sætið og fótskemilinn er hægt að stilla í mismunandi stöður með einni hendi sem gerir stólinn einfaldlega þægilegan.
Beykiviður með FSC-vottun, úr ábyrgri skógrækt
FSC (Forest Stewardship Council) er alþjóðlegt vottunarkerfi sem tryggir að viður ogi komi úr ábyrgri og sjálfbærri skógrækt.



























