Varan fæst á eftirfarandi stöðum:
Chicco Brúsi 12m+
2.280 kr.
Drykkjarglas með stút sem líkir eftir glasbrún og auðveldar börnum að læra að drekka úr glasi.
Stúturinn er bit þolinn og lagið á honum er þannig að neðri vörin skorðast vel á stúnum
Dæld í stútnum fyrir nefið svo barnið þarf ekki að halla höfðinu aftur til að drekka.
Þægilegur ventill er í lokinu svo glasið lekur ekki en jafnfram auðvelt fyrir barnið að drekka.
Kannan er ávöl um miðjuna til að auðvelda gott grip.
Lekafrír og má fara í uppþvottavél
200ml