Chicco Stútkanna +12 mánaða 360° Grá

3.590 kr.

Drykkjarkanna með 360° stút svo barnið getur drukkið allann hringinn.
Lokið er gegnsætt svo barnið sér vökvann ofaní, sem hjálpar þeim að læra á venjulegt glas.
Lekafrír og stöm handföng til að tryggja gott grip.
Kannan tekur 200ml og má fara í uppþvottavél.