EKKI ER HÆGT AÐ SKILA MEÐGÖNGUPÚÐA EF INNSIGLI HEFUR VERIÐ ROFIÐ
Allar pantanir fara á Dropp/Póstinn samdægurs ef þær berast fyrir kl 11. Annars næsta virka dag. Loka
Skip to content19.900 kr.
Boppy Total Body meðgöngupúði.
Hannaður í samstarfi við sjúkraþjálfara.
Heldur vel um allan líkamann og veitir góðan stuðning við háls, maga, bak og mjaðmir.
Púðinn er í 3 hlutum festur saman með frönskum rennilás til að auðvelda góða stellingu hverju sinni
Kemur í poka sem auðveldar að ferðast með púðann.
Litur: Cross Grey
Þyngd | 22 kg |
---|---|
Ummál | 45 × 42 × 34 cm |