EKKI ER HÆGT AÐ SKILA MEÐGÖNGUPÚÐA EF INNSIGLI HEFUR VERIÐ ROFIÐ






19.900 kr.
Chicco Boppy meðgöngupúði hannaður í samvinnu við sjúkraþjálfara til að veita réttan stuðning á meðgöngu
Heldur vel um allan líkamann og veitir góðan stuðning við háls, maga, bak og mjaðmir.
Sveigjanleg lögunin fylgir náttúrulegri línu fótleggja þegar þú sefur á hliðinni – púðinn styður við hnéin og heldur mjöðmum í réttri línu til að létta á mjaðma- og mjóbaksverkjum. Miðhluti púðans er hannaður til að halda utan um kúluna og til veita stuðning við mjaðmir þegar þú liggur á hlið og létta þannig álag á grindina.
Púðinn er í 3 hlutum festur saman með frönskum rennilás til að auðvelda góða stellingu hverju sinni
Kemur í poka sem auðveldar að ferðast með púðann.
Púðinn er nógu stór til að veita stuðning fyrir allan líkamann, en samt nógu nettur til að hægt sé að setja hann í flestar þvottavélar.
Litur: Cross Grey