07f123de7e1d27694cdd11c3713dc4a9

Chicco er ítalskt fyrirtæki sem var stofnað árið 1958 og er því 60 ára. Chicco er hluti af stærsta læknavöru fyrirtæki í heimi og heldur úti sérstakri rannsóknarstofu: Observatoriro Chicco. Þar þróar Chicco nýjar vörur í  samstarfi við lækna, ljósmæður og foreldra.

Chicco hannar vörur sínur með gleðina að leiðarljósi en á sama tíma að vörurnar geti auðveldað líf foreldrana.

Mottó Chicco er einfalt: Hamingjan er ferðalag sem þú byrjar sem barn.

 

bimbi+ genitori Anto