

Minnkar magakrampa
Einstefnulokinn í botni pelans ásamt pelatúttunni varna því að barnið gleypi loft á meðan gjöf stendur. Það minnkar því líkur á að barnið verið pirrað og fái magakrampa eftir gjöf*
*Rannsókn gerð meðal 450 barna á Ítalíu 2019

Aðlagar sig að sogkrafti barnsins
Pelinn aðlagar sig* að sogkrafti barnins þíns sem leyfir barninu að klára gjöfina án þess að þurfa stoppa í miðri gjöf
*Klinísk rannsókn gerð af lækna háskólanum í Róm árið 2019

Rétt grip sem lagar sig að barninu
Pelatúttan er hönnuð til þess að aðlagast fullkomlega að munninum og hjálpar við að halda soginu náttúrulegu. 9 af 10 börnum taka Perfect5 pelann*
*Rannsókn gerð á Ítalíu 2019

Mjúkt silicone
Einstaklega mjúkt silicone með sérstakri „Soft sense“ áferð sem veitir barninu góða tilfinningu.

Hámarks hreinlæti
Hægt er að taka botninn af og auðveldar það að þrífa pelan.
Söluaðilar





Chicco Perfect5 pelar koma í þremur litum og í þremur stærðum.
150ml pelar með pelatúttu fyrir 0 mánaða
240ml pelar með pelatúttu fyrir 2 mánaða
300ml pelar með pelatúttu fyrir 4 mánaða
Hægt er að fá stakar pelatúttur.
Hægt er að fá gjafasett.