Boppy Brjóstagjafapúði
Boppy er einstakur brjóstagjafapúði með sérstakri fyllingu sem líkist memory foam og gerir það að verkum að Boppy heldur alltaf sinni einstöku lögun, Miðjan er sérstaklega teyganleg til að Boppy henti sem flestum.
Ljósmæður um allan heim mæla með Boppy og hafa einnig læknar og sjúkraþjálfarar mælt með Boppy þar sem hann gefur einstaklega góðan stuðning við bæði móður og barn á meðan brjóstagjöf stendur.
Boppy kemur í tveimur útgáfum.
Klæddur með 100% lífrænni bómull
Klæddur með mjúkum velúr á einni hlið og 100% lífrænum bómull
Boppy Brjóstagjafapúðinn sem vex með barninu
Fylling sem heldur sér
Boppy brjóstagjafapúðinn er hannaður með þægindi og endingu í hug. Boppy gjafapúðinn er með sérstakri trefja fyllingu sem heldur sér og missir ekki lögun. Þetta tryggir að gjafapúðinn mun alltaf veita sem bestan stuðning og að það þurfi aldrei að fylla á gjafapúðann.
Má fara í þvottavél
Bæði áklæðið og Boppy gjafapúðinn sjálfur mega fara í þvottavél á 30° gráður á stillingu fyrir viðkæman þvott. Mælt er með að setja Boppy í þurrkara á lágum hita og setja með í þurrkarann tennisbolta til að Boppy haldi lögun sinni.
Einstök lögun
Boppy brjóstagjafapúðinn er hannaður til að styða sem best við líkama móður og barnsins. Gjafapúðinn er sveiganlegur þannig hann á að passa öllum mittisstærðum.
Teygjanleg miðja
Miðja Boppy gjafapúðans er með sérstökum sveigjanleika þannig hann henti sem flestum. Þessi sveiganleiki miðjunni stuðlar jafnframt að því að púðinn heldur alltaf sinni upprunalegu lögun.
Margverðlaunaður brjóstagjafapúði
Boppy brjóstagjafapúðinn hefur hlotið fjölmörg verðlaun um allan heim. Hann hefur meðal annars unnið verðlaunin Americas Favorite Baby Product 13 ár í röð.