Chicco Þríhjól með foreldrastöng hentar frá 6 mán 4-1

32.990 kr.

Þríhjól sem vex með barninu og hentar frá 6 mánaða aldri upp að 5 ára,

4 mismunandi stillingar sem aðlagast eftir því sem barnið eldist og þroskast.

Þægilegt sæti með háu baki og áklæði úr mjúku efni og 4 punkta belti sem tryggir öryggi og þægindi.

Hægt að snúa sætinu bæði fram og aftur.

Auðvelt að snúa sætinu og þarf ekki að nota nein verkfæri.

Stillangleg foreldrarstöng með glasahaldara

Lítil karfa að framan og skúffa að aftan

Góður stillanlegur skermur sem hægt er  fjarlægja  – verndar barnið gegn sól og vindi

Gott fótstigi sem barnið getur hvílt fæturna á ef það nær ekki að pedulum.

Góðar bremsur með einu fótstigi sem er á afturhjólum.

Auðvelt að leggja saman – án verkfæra.

Aðeins 2 eftir á lager