Forsala 23. janúar
Auðvelt að leggja saman.
Chicco Taormina leggst sjálf saman með einu handtaki. Stendur sjálf þegar hún er lögð saman. Hægt að nota stuðningslánna sem handfang.
Hentar upp í 22 kg
Chicco Taormina hentar frá fæðingu og upp í 22kg. Bakið leggst alveg niður í svefnstöðu. Bakið er stillt af með bandi þannig það er hægt að stoppa það af í hvaða stöðu sem er.
Sólskyggni 50+ UV vörn
Sólskyggni með 50+UV vörn ásamt vatnsvörn. Hægt að lengja sólskyggnið. Kíkugluggi á sólskyggninu.
Góð dekk með dempurum
Snúningsdekk að framan og því auðvelt að keyra. Dempari að aftan.

























