Chicco Songy Karókí
11.980 kr. 9.584 kr.
Elskar barnið þitt að synga ? Þá er Songy skemmtilegt leikfang fyrir það.
Chicco Songy breytir orðum barnsins í lag með einum takka! Ýttu á REC og Songy velur laglínu, spilar taktinn og bíður eftir því að barnið tali eða syngi í hljóðnemann. Songy syngur svo lagið aftur með röddu barnsins – breytir hraða og tóni og skapar ótrúlega skemmtilega útkomu í hvert skipti.
Helstu eiginleikgar
💡 4 mismunandi tónlistarstefnur
🎤 Hljóðnemi með snúru
🌈 7 ljós sem breyta lit eftir tónlist
Best er að nota hljóðnemann í u.þ.b. 15 cm fjarlægð og halda honum frá hátalaranum að aftan.
















