











19.990 kr.
Chicco Hip Seat er frábær burðarpoki í tveimur hlutum: stífur mjaðmapúði og burðarpoki.
Vottaður af International Dysplasia Institute sem „Hip-Healthy“ burðapoki
3 leiðir eru til þess að nota burðarpokann:
Með bólstraðar axlarólar til þess að tryggja góðan stuðning við axlir og bak foreldris. Ólarnar er hægt að hafa annaðhvort beinar eða í kross.
Með hlíf til að vernda barnið fyrir sólinni sem hægt er að taka af.
Góð hólf eru á mjaðmapúðanum til að geyma t.d. síma og fleira.
Hægt að láta barnið snúa að sér og frá sér.
Hentar frá fæðingu og upp í 15kg
Litur: Beige