Chicco Bubbly Body Wash með vatnsmelónu ilm

1.290 kr. 968 kr.

Bubbly Body wash er ný sturtusápa með vatnsmelónu ilm.

Hægt að nota bæði sem sturtusápu og bubble bað. Þarf mjög lítið magn til að búa til mikið af búbblum svo að brúsinn dugar lengi.