Hentar frá 61-150cm þegar hann er á base
Chicco Fullseat bílstóllinn hentar frá 61cm og upp í 150cm. Þegar hann er festur á base. ATH ÞESSI STÓLL ER ÁN BASE. Ca 3 mánaða til 12 ára. Frábær bílstóll sem hentar eftir ungbarnabílstólnum. Þegar barnið er 61-105cm festist bílstólinn á snúningsbase og snýst í 360° gráður sem auðveldar að festa barnið í stólinn. Frá 100cm er hægt að taka stólinn af baseinu og festa hann beint í bílinn með isofix festingum sem eru undir bílstólnum.
Auðvelt aðgengi
Þegar barnið er 61-105cm festist Chicco Fullseat bílstólinn á snúningsbase og snýst í 360° gráður sem auðveldar að festa barnið í stólinn.
Auðvelt að festa í bílinn og færa milli bíla
Þar sem hægt er að taka bílstólinn af baseinu er auðveldara að færa hann á milli bíla. Isofix festingarnar eru sjálfstæðar sem auðveldara að festa hann í bílinn.
Barnainnlegg
Sérstakt innlegg fylgir stólnum sem er notað frá 61-75cm. Það tryggir rétta líkamstöðu og kemur í vegur fyrir að barnið halli í stólnum þegar það sefur. Innleggið er úr bambus sem er einstaklega mjúkt efni og gott fyrir viðkvæma hú barnsins. Bambus andar vel og heldur jafnvægi á líkamshita.
10 hallastillingar í heildina
Þegar Chicco Fullseat er festur á baseið þá er hægt að halla honum á er 5 hallastillingar bakvísandi og 5 hallastillingar framvísandi. Handfangið til að halla stólnum er undir stólnum og auðvelt að halla stólnum hvenær sem er.
Beltinn færast með höfuðpúðanum
Bólstraður höfuðpúðinn veitir frábæra vörn og lagar sig auðveldlega að vexti barnsins. Auðvelt er að stilla beltin eftir því sem barnið stækkar
Stóll sem hentar upp í 150cm.
Þegar barnið hefur náð 100cm er hægt að taka Fullseat af basenum og festur beint í bílinn með isofix festingum. Barnið er þá spennt í stólinn með belti bílsins. Hægt er að nota stólinn þangað til að barnið hefur náð 150cm.
Aukinn hliðarvörn
Chicco Fullseat er með hliðarvörn sem er sett út þeim megin sem bílhurðin er.








































