Titringsbox á Chicco Next2ME og Baby Hug 4in1

5.995 kr.

Titringur og rugg hefur róandi áhrif á ungabörn, reynslan hefur sýnt fram á að titringur hjálpar til við að róa börn með magakveisu. Titringsboxið er hægt að festa á bæði Chicco Next2Me vögguna og Chicco Baby Hug 4in1. Boxið er með tvær hraðastillingar og slekkur á sér eftir 30 mínútur