Chicco Thermogel brjósta púðar

4.110 kr.

Thermogel brjósta púðana er bæði hægt að nota heita og kalda, Þeir eru góðir á sárar geirvörtur og geta hjálpað til við að auka mjólkurflæðið og létta á spennu í brjóstunum.
Hægt er að nota púðana til þess að koma jafnvægi á mjólkurframleiðsluna, með því að setja heita bakstra á til þess að koma rennsli af stað og svo eftir gjöf setja kalda bakstra á til þess að minnka líkurnar á stálma.
Með því að setja heita bakstra fyrir gjöf eykst rennslið og barnið þarf ekki að örva jafn lengi geirvörtuna til að fá flæði. Þetta dregur úr líkum á sárum á geirvörtum í upphafi brjóstagjafar. Einnig er gott að kæla geirvörturnar eftir að gjöf líkur.

Púðarnir eru einstaklega mjúkir og sveigjanlegir, þeir falla vel að brjóstinu og eru mjög mjúkir viðkomu og erta ekki sára geirvörtur og aum brjóst.

Á lager

We offer the following gift wrap options:


  • Gjafainnpökkun
Biðlisti Skráðu þig og við látum þig vita varan kemur aftur