Chicco Rafmagnspumpa

33.650 kr.

Chicco Naturally Me rafmagnspumpa
Einföld í notkun með þægilegum skjá.
Skjárinn er með góðu bakljósi þannig auðvelt að fylgjast með jafnvel í myrkvi.
Extra mjúkur silcone skjöldur sem ver brjóstið meðan pumpun stendur
Gengur fyrir rafmagni eða rafhlöðum.
Fyrst örvar dælan til að auka flæði eftir 2 mínútur skiptir pumpan sjálfkrafa yfir í pumpunarfasann.
10 mismunandi sogkraftsstillingar
Góður skjár til að stjórna örvun og/eða rennsli
Létt og þægileg auðvelt að taka með í skiptitöskuna
Innheldur: Rafmagnspumpu, Natural Feeling 150ml pela, +0mán pelatútta, loftþétt lok, hlífðarlok, stadíf

Aðeins 2 eftir á lager