Chicco Oasys i-Size með isofix base-Sýningareintak

69.990 kr. 52.492 kr.

Sýningareintak – Mjög vel með farinn og hefur einungis verið til sýnis í verslun

Chicco Oasys i-size er vottaður samkvæmt nýju ECE R 129 reglugerðinni
Stóllin er svartur og með svörtu áklæði.
Með stólnum fylgir Isofix base
Með hámarks hliðarvörn og góðum höfuðpúða.
Beltin fylgja þegar höfuðbúðinn er hækkaður og lækkaður.
Hágæða áklæði sem andar vel, auðvelt að taka af og má setja í þvottavél á 30°
Vel bólstraður með Ergo ungbarnainnleggi sem tryggir höfuð og bak liggi í réttri stöðu.
Beltin eru bólstruð með mjúkum púðum
Góður skermur sem kemur með sólarvörn.
Stillanlegt „non-slip“ burðarhandfang, sem er hannað sérstaklega til að þyngdarpunktur stólsins sé sem bestur.
Stóllinn passar fyrir 40-78cm

Chicco Oasys I size smellist í grindina Chicco Style Go Up Crossover kerruna.

Viðskiptavinir Vís fá 20% afslátt af öllum bílstólum. Við kaup á barnabílstól þarf að framvísa staðfestingu á mínum síðum á vís.is. Ef verslað er í netverslun finnur þú afsláttarkóða inn á mínum síðum á vis.is

Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum, sessum né base-um. Við bjóðum upp á að máta stólinn/sessuna/baseið í bílinn ef þess er óskað til að ganga úr skugga um að hann passi.

Aðeins 1 eftir á lager