Chicco flugnafæla Spray

1.825 kr.

Chicco NaturalZ flugnfælu spray.
Inniheldur 97% náttúruleg innihaldsefni.
Verndar og gefur húðinni raka á náttúrlegan hátt.
Sérstklega hannaðar fyrir viðkvæma húð.
Verndar: Inniheldur Eucalyptus Citriodora, Sítrónuilmgresi og Niaouli ilmkjarnaolíu sem samkvæmt rannsóknum eru náttúrleg skordýrafælandi efni.
Róar húðina þökk sé kamillu extract og auðvelt að bera á sig.
Gefur húðinni raka í gegnum kaktus (prickly pear) sem er full af E vítamínum og andoxunarefnum.
Náttúruleg vörn
Samþykkt af húðlæknum
Ofnæmisprófuð Chicco flugnafæla Innihalda ekki Alkahól, Litarefni né Parabens, SLES og hentar öllum aldri frá 2 mánaða og einnig fyrir barnshafandi konur.

We offer the following gift wrap options:


  • Gjafainnpökkun
Biðlisti Skráðu þig og við látum þig vita varan kemur aftur