Létt og meðfærilegt
Burðarrúmið vegur einungis 3.3kg og er einstaklega létt og meðfærilegt. Auðvelt er að smella því af og á grindina.


Aukið loftflæði
Aftan á burðarrúminu er hægt að auka opna og auka loftflæði inn í vagninn ásamt því að kíkja á barnið.
Langt sólskyggni með sólarvörn
Með vagnstykkinu fylgir sólskyggni sem er með 50 UV sólarvörn


Cushy hug ungbarnainnlegg
Cushy hug ungbarnainnlegg sem er hannað í samstarfi við barnaspítalann Bambino Gesú. Það er hannað til að tryggja að barnið sé ávalt í réttri stöðu og það er hægt að nota bæði í kerrustykkinu og í vagnstykkinu.
Chicco Cushy Hug ungbarnainnlegg