Chicco Myamaki burðarpoki 0-15kg- Air – Svartur – Sýningareintak

12.375 kr.

Sýningareintak

Myamaki burðarpokinn er sérstaklega hannaður þannig að mjaðmir, bak og höfuð barnsin séu í réttri stöðu. Með viðurkenningu frá IHDI (International Hip Dysplasia Institute) sem „hip-healthy“ burðarpoki.

Opnun í miðju pokans viðheldur réttri stöðu
barnsins frá 0-15 kg

Hægt er að nota burðarpokann á þrjá mismunandi vegu, frá fæðingu snúa börnin að foreldrum á maga eð baki. Þegar þau eru orðin eldri, forvitnari og farin að halda vel haus er hægt að hafa þau á mjöðminni.

Vel bólstraðar ólar sem dreifa þyngd barnsins og styðja vel við bak og axlir foreldranna.

Úr 3D Mesh efni sem andar vel

Litur:Svartur

Aðeins 1 eftir á lager

We offer the following gift wrap options:


  • Gjafainnpökkun
Síminn Pay Léttkaup
kr
Greiða eftir 14 daga

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Smelltu hér til skoða verðskrá Síminn Pay.

Biðlisti Skráðu þig og við látum þig vita varan kemur aftur