Nítján mismunandi samsetningar
Chicco Fully býður upp á nítján mismunandi samsetningar


Vagnstykki
Kerrustykkið breytist auðveldlega í vagnstykki með nokkrum einföldum handtökum. Með fylgir mjúk klæðning sem auðvelt er að festa í sem gerir vagninn mjúkan og þægilegan.
Þægilegt handfang
Fjórar hæðarstilingar eru á handfangi og er handfangið klætt eco leðri.


Leggst vel saman
Chicco Fully kerran leggst vel saman með einu handtaki. Hún stendur sjálf þegar hún er lögð saman.
Systkinakerra
Hægt er að fá auka sæti á kerruna og breyta henni þannig í systkina/tvíburakerru


Bílstólafesting
Chicco KeyFit ungbarnabílstóllinn passar á kerruna með bílstólafestingu sem selst aukalega.
Einstök þægindi
Kerrustykkið á Fully er einstaklega vel bólstrað og áklæðið andar vel. Bólstruð stuðningslá og belti


Burðarúm
Hægt er nota vagnstykkið sem burðarúm fyrir barnið. Með þæginlegu haldfangi á skermnum sem auðvelt er að bera það á milli staða
Slitsterk dekk
Dekkin á Fully eru úr slitsterku efni sem innihalda ekki loft þannig ekki þarf að pumpa í dekkin. Framhjólin eru snúningshjól sem hægt er að læsa. Á öllum dekkjum eru bretti/aurhlífar.

Svunta
Mjúk og vindheld svunta fylgir sem hægt er að nota bæði þegar barnið situr í kerrunni og þegar það liggur í vagninum.

Regnplast
Með fylgir regnplast fyrir kerruna
.

Innkaupakarfa
Rúmgóð innkaupakarfa undir kerrunni. Einnig er sérstakt fótstig sem auðveldar að lyfta kerrunni upp á gangstéttir.

Breyta í vagn
Færa sætið
Leggja saman
Festa bílstól