Tekur lítið pláss Chicco Bubble Nest þarf ekki mikið pláss og passar inn í flest allar sturtur
Leggst vel saman
Bubble Nest leggst vel saman meðan það er ekki í notkun, svo auðvelt er að geyma það þegar það er ekki í notkun
Baðsæti í baðkari
Auðvelt er að taka fæturnar undan og nota Bubble Nest sem baðsæti í baðkari. Þá eru sogskálar undir sem tryggja stöðugleika
Góð hæð fyrir foreldra
Chicco Bubble Nest er í góðri hæð fyrir foreldra svo að það þarf ekki að bogra yfir barninu meðan það er baðað
Tvær stillingar á sæti
Chicco Bubble Nest er með tvær stillingar á sæti. Frá fæðingu og til ca 6 mánaða aldurs er sætið í liggjandi stöðu, en þegar barnið getur setið er það í sitjandi stöðu
Auðvelt að tæma
Tappi er undir sætinu til þess að losa vatnið úr sætinu eftir notkun