ATH ÞETTA ER STÓLL ÁN BASE

Hægt að snúa stólnum að sér
Þega BI-Seat er notaður sem stóll númer 1 og 2 er hann festur á snúningsbasei og því auðvelt snúa stólnum að sér 90° sem auðveldar aðgengi fyrir foreldra og barn. Stóllinn þarf að vera á 360°base til að hægt sé að snúa honum
Áklæði sem andar
Áklæðið í stólnum er sérstakt öndunaráklæði sem andar 6 sinnum meira heldur en venjulegt áklæði sem er notað í flesta bílstóla,


Bakvísandi upp í 105cm
Hægt er að hafa Bi-Seat bakvísandi frá 60cm og upp í 105cm/17.5kg. Hann verður að vera á base til að hægt sé að hafa hann bakvísandi
Beltin færast með höfuðpúðanum
Beltin fæðast með höfuðpúðanum þegar barnið stækkar.


Stóll sem hentar upp í 150cm.
Þegar barnið hefur náð 105cm eða 17,5kg er Bi-seat tekinn af baseinu sem fylgir ekki með þessum stól og festur beint í bílinn með isofix festingum. Barnið er þá spennt í stólinn með belti bílsins. Hægt er að nota stólinn þangað til að barnið hefur náð 150cm.
10 hallastillingar
Chicco Bi-Seat er með 10 hallastillingar í heildina. 5 hallastillingar bakvísandi og 5 hallastillingar framvísandi.
