SÝNINGAREINTAK – mjög vel farið. Hefur aldrei yfirgefið verslunina.
Bakið á kerrustykkinu leggst alveg niður
Margar hallastillingar á baki.Bakið leggst alveg niður í svefnstöðu og hentar því frá fæðingu. Fótskemill sem hægt er að stilla gerir kerrustykkið þægilegt til svefns.
Hægt er að snúa kerrustykkinu bæði fram og aftur


Framlenging á skerm
Hægt er að lengja skerminn og gera hann extra langan. Skermurinn er með bæði vatnsvörn og UV50+ sólvörn. Hægt er að opna skerminn að aftan til að auka loftflæði og til að athuga með barnið.
Þægilegt vagnstykki.
Vagnstykkið er með vatnsvörn og UV50 +sólarvörn. Mælt er með að nota regnslá yfir vagnstykkið þegar það rignir. Góð svunta með háu skyggni sem passar líka á kerrustykkið. Í vagnstykkinu er fóðruð dýna sem gerir það þægilegt til svefns.


Hægt að nota sem burðarrúm
Burðarrúmið vegur einungis 3,8kg. Fyrstu mánuðina eða þangað til að barnið nær 9kg er hægt að nota vagnstykkið sem burðarrúm. Gott handfang er á skerminum sem auðveldar að færa burðarrúmið á milli staða.
Burðarrúm með auknu loftflæði
Auðvelt er að smella og taka vagnstykkið af grindinni. Til að auka loftflæði í vagnstykkinu er hægt að opna skermin að aftan og er þá flugnanet fyrir opinu.


Bílstóll festur á kerrustykkið
Chicco Kaily bílstóllinn smellist auðveldlega beint á grindina. Ekki þarf að nota sérstakar festingar til að festa bílstólinn. Chicco Kaily er léttur og meðfærilegur ungbarnastóll sem hentar frá fæðingu og upp í 13kg. Með fylgir eitt base sem festist með belti.
Demparar og stór innkaupakarfa
Demparar á öllum fjórum dekkjum til að tryggja aukin þægindi í akstri,
Stór innkaupakarfa sem hægt er að smella af.


Leggst vel saman
Kerran leggst auðveldlega saman með einu handtaki
Stærð lokuð án kerrustykkis : 60 x 24,5 x 68,5cm
Stærð lokuð með kerrustykkis: 60 x 24,5 x 76,5cm
Getur staðið sjálft
Þyngd með kerrustykki 11,2kg