Notaleg vagga
Frá fæðingu er Baby hug 4in1 notaleg vagga sem auðvelt er að rúlla um húsið, Vaggan er stöðug og auðvelt er að hækka og lækka hana eftir þörfum.
Hægt að taka vögguna af
Nýjung á Baby Hug 5-1 er að það er hægt að smella vöggunni af baseinu. Auðvelt að taka vögguna með sér t.d á milli hæða.
.
Ömmustóll
Hægt er að breyta vöggunni í ömmustól með einu handtaki. Ungbarnainnlegg fylgir stólnum til að veita sem bestan stuðning fyrstu mánuðina.
.
Leikslá
Skemtileg slá með ljósum, tónlist og skenntilegu dóti er á vöggunni. Það er hægt að færa slánna til svo hún sé alltaf á góðum stað fyrir barnið
Margar hæðastillingar
Hægt að að stilla hæðina á Chicco Baby Hug 4in1 á marga vegu þannig hún sé í hæð sem hentar flestum. Það er gert á einfaldan hátt með fótstigi.
Matarstóll
Chicco Baby Hug 4in1 vex með barninu og er hægt að nota sem matarstól til 3 ára aldurs. Auðvelt er að taka áklæðið af og þrífa.
Fjögur Hjól
Chicco Baby hug 4in1 er með fjögur læsanleg hjól sem snúast í 360° svo auðvelt er að færa á milli herbergja
Kózýstóll
Þegar Chicco Baby Hug 4in1 er í lægstu stillingu á er hann frábært sem kózýstóll fyrir barnið.
https://youtu.be/d6CESlwuBKA